Bæklingar

Fróðlegir bæklingar okkar og annarra.
Skoðaðu efni sem við höfum safnað saman á vefinn.

meira

Tengslahópur

Markmið hópsins er að veita þeim sem
veikjast aðgang að félagsmönnum
sem vilja miðla af reynslu sinni.

meira

Erlent efni

Hér höfum við safnað saman ýmsu efni
af erlendum síðum.
Kíktu á hvað er í boði.

meira

Fréttabréf

Fréttabréf Félags nýrnasjúkra
Upplýsingar allt sem viðkemur starfsemi félagsins

meira

Velkomin!

Markmið Félags nýrnasjúkra er að styðja alla þá sem veikjast af langvinnum nýrnasjúkdómum og aðstandendur þeirra.

Markmið félagsins er:
1. Að gæta hagsmuna nýrnasjúkra.
2. Að fræða almenning og sjúklinga um nýrnasjúkdóma, meðferð þeirra og félagsleg vandamál, sem þeim fylgja.
3. Að efna til fræðslufunda, skemmtifunda, skemmtiferða og annara félagsstarfa.
4. Að safna fé til styrktar fræðslustarfi og bættri þjónustu við nýrnasjúka.
5. Að halda sambandi við systurfélög á norðurlöndum og víða erlendis.


Gerast félagsmaður!

Við hvetjum þig til að gerast félagsmaður Félags nýrnasjúkra.

smelltu hér til að gerast félagsmaður

nýjustu fréttir

  • Kæri félagi, komdu í 30 ára afmælið

     Kæri félagi, við bjóðum þér í afmælið Sunnudaginn 30. október kl. 14: 30 fagnar Félag nýrnasjúkra 30 ára afmæli sínu í sal á fyrstu hæð í Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni

  • Opið hús fellur niður 4. október

     Því miður fellur opna húsið hjá félaginu niður þriðjdaginn 4. október. Ástæðan er sú að þau sem sjá um opna húsið, eða gætu gert það eru í útlöndum þessa

  • VIÐ ERUM ÓTTASLEGIN

    Nýraígræðslur - uppsögn samnings - mikil afturför Félagsmönnum  Félags nýrnasjúkra brá mjög illa við frétt Ruv í gær þar sem fram kom að Sjúkratryggingar Íslands hafi sagt upp samningi vi