Bæklingar

Fróðlegir bæklingar okkar og annarra.
Skoðaðu efni sem við höfum safnað saman á vefinn.

meira

Tengslahópur

Markmið hópsins er að veita þeim sem
veikjast aðgang að félagsmönnum
sem vilja miðla af reynslu sinni.

meira

Erlent efni

Hér höfum við safnað saman ýmsu efni
af erlendum síðum.
Kíktu á hvað er í boði.

meira

Fréttabréf

Fréttabréf Félags nýrnasjúkra
Upplýsingar allt sem viðkemur starfsemi félagsins

meira

Velkomin!

Markmið Félags nýrnasjúkra er að styðja alla þá sem veikjast af langvinnum nýrnasjúkdómum og aðstandendur þeirra.

Markmið félagsins er:
1. Að gæta hagsmuna nýrnasjúkra.
2. Að fræða almenning og sjúklinga um nýrnasjúkdóma, meðferð þeirra og félagsleg vandamál, sem þeim fylgja.
3. Að efna til fræðslufunda, skemmtifunda, skemmtiferða og annara félagsstarfa.
4. Að safna fé til styrktar fræðslustarfi og bættri þjónustu við nýrnasjúka.
5. Að halda sambandi við systurfélög á norðurlöndum og víða erlendis.


Ráðgjöf og stuðningur

Viltu fá fjölskylduviðtal eða ráðgjöf varðandi réttindamál? Skráðu þig hér fyrir neðan og Gunnhildur Heiða fjölskylduráðgjafi hefur samband.

Umsókn um viðtald hefur verið send

Gerast félagsmaður!

Við hvetjum þig til að gerast félagsmaður Félags nýrnasjúkra.

smelltu hér til að gerast félagsmaður

nýjustu fréttir

 • Jólafundur 2018

  Jólafundur Félags nýrnasjúkra verður haldinn fimmtudaginn 6. des. kl. 17.00 að Hátúni 10. Dagskrá: Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingismaður flytur ávarp. Signý Sæmundsdóttir og félagar sjá um jólató

 • Sólborg Hermundsd. á Opnu húsi

  Opið hús verður þann 6. nóvember næstkomandi að Hátúni 10. Gestur fundarins verður Sólborg Hermundsdóttir sjúkraþjálfari og  mun hún leiðbeina okkur með hreyfingu með tilliti til nýrnasjúkra

 • 50 ára afmæli blóðskilunar á Íslandi

  Þann 15. ágúst sl. voru 50 ár liðin frá því að blóðskilun hófst á Landspítalanum og á Íslandi. Af því tilefni verður haldið málþing um þjónustu fyrir nýrnasjúklinga f

 • Námskeið í djúpslökun í boði félagsins

                               Á námskeiðinu verður farið í þætti sem virka við streitutengdum einkennum. Kenndar verða aðferðir til að dý

 • Könnun sem Runólfur Pálsson biður fólk að taka

   Mig langar til að vekja athygli Félags nýrnasjúkra á könnun sem beinist að meðferð og þjónustu vegna nýrnabilunar á lokastigi í Evrópu. Markmið könnunarinnar er að draga lærdóm af reynslu sj

 • Tekur þú þátt í Reykjavíkurmaraþoninu?

  Skráðu þig til leiks í Reykjavíkurmaraþoninu og styrktu Félag nýrnasjúkra, félaginu vantar fleiri hlaupara. Ef þú getur ekki hlaupið farðu inn á hlaupastyrkur.is og styrktu félagið með því að hei