Bæklingar

Fróðlegir bæklingar okkar og annarra.
Skoðaðu efni sem við höfum safnað saman á vefinn.

meira

Tengslahópur

Markmið hópsins er að veita þeim sem
veikjast aðgang að félagsmönnum
sem vilja miðla af reynslu sinni.

meira

Erlent efni

Hér höfum við safnað saman ýmsu efni
af erlendum síðum.
Kíktu á hvað er í boði.

meira

Fréttabréf

Fréttabréf Félags nýrnasjúkra
Upplýsingar allt sem viðkemur starfsemi félagsins

meira

Velkomin!

Markmið Félags nýrnasjúkra er að styðja alla þá sem veikjast af langvinnum nýrnasjúkdómum og aðstandendur þeirra.

Markmið félagsins er:
1. Að gæta hagsmuna nýrnasjúkra.
2. Að fræða almenning og sjúklinga um nýrnasjúkdóma, meðferð þeirra og félagsleg vandamál, sem þeim fylgja.
3. Að efna til fræðslufunda, skemmtifunda, skemmtiferða og annara félagsstarfa.
4. Að safna fé til styrktar fræðslustarfi og bættri þjónustu við nýrnasjúka.
5. Að halda sambandi við systurfélög á norðurlöndum og víða erlendis.


Gerast félagsmaður!

Við hvetjum þig til að gerast félagsmaður Félags nýrnasjúkra.

smelltu hér til að gerast félagsmaður

nýjustu fréttir

  • JÓLIN KOMA!

      Sameiginlegur jólafundur Samtaka sykursjúkra og Félags nýrnasjúkra verður haldinn fimmtudaginn 1.desember næstkomandi kl.20 á Grand Hótel, í sal sem heitir Gullteigur B. Dagskrá: Hugvekja, Jóhann Björnsson formaður Si

  • Mikilvægi þess að tilkynna aukaverkanir lyfja

     Félagið hefur verið beðið um  að dreifa eftirfarandi bréfi: Sæl öll, Um þessar mundir tekur Lyfjastofnun þátt í sam-evrópsku átaki um að vekja athygli almennings og heilbrigðisstarfsfólks á miki

  • Ljúft afmæli í roki og rigningu

     Félag nýrnasjúkra fagnaði 30 ára afmæli sínu í gær 30. október  Við hlustuðum á tvö fróðleg erindi. Ólafur Skúli Indriðason fræddi okkur um þá þjónustu sem nýrnasj&