Bæklingar

Fróðlegir bæklingar okkar og annarra.
Skoðaðu efni sem við höfum safnað saman á vefinn.

meira

Tengslahópur

Markmið hópsins er að veita þeim sem
veikjast aðgang að félagsmönnum
sem vilja miðla af reynslu sinni.

meira

Erlent efni

Hér höfum við safnað saman ýmsu efni
af erlendum síðum.
Kíktu á hvað er í boði.

meira

Fréttabréf

Fréttabréf Félags nýrnasjúkra
Upplýsingar allt sem viðkemur starfsemi félagsins

meira

Velkomin!

Markmið Félags nýrnasjúkra er að styðja alla þá sem veikjast af langvinnum nýrnasjúkdómum og aðstandendur þeirra.

Markmið félagsins er:
1. Að gæta hagsmuna nýrnasjúkra.
2. Að fræða almenning og sjúklinga um nýrnasjúkdóma, meðferð þeirra og félagsleg vandamál, sem þeim fylgja.
3. Að efna til fræðslufunda, skemmtifunda, skemmtiferða og annara félagsstarfa.
4. Að safna fé til styrktar fræðslustarfi og bættri þjónustu við nýrnasjúka.
5. Að halda sambandi við systurfélög á norðurlöndum og víða erlendis.


Gerast félagsmaður!

Við hvetjum þig til að gerast félagsmaður Félags nýrnasjúkra.

smelltu hér til að gerast félagsmaður

nýjustu fréttir

  • Bókin á loka metrunum

     Bókin okkar er nú senn að verða tilbúin fyrir prentsmiðjuna. Þýðingu er lokið og senn fer hún í síðasta yfirlesturinn áður en prentsmiðjan tekur við. Við erum dáldið spennt fyrir þessu

  • Við þökkum kærlega stuðninginn

     Við þökkum kærlega stuðninginn í Reykjavíkurmaraþoninu s.l. laugardag. Við þökkum öllum hlaupurunum sem voru fjölmargir og einnig þeim sem hétu á þá og styrktu þannig Félag nýrnasjúkra

  • Reykjavíkurmaraþon laugadaginn 20. ágúst

    Eftir 16 daga eða laugadaginn 20. ágúst verður Reykjavíkurmaraþon haldið. Nokkur hópur mun hlaupa til styrktar Félagi nýrnasjúkra. Sjá:  https://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/charity/38/felag-nyrnasjukra Þar er hægt a&#