Bæklingar

Fróðlegir bæklingar okkar og annarra.
Skoðaðu efni sem við höfum safnað saman á vefinn.

meira

Tengslahópur

Markmið hópsins er að veita þeim sem
veikjast aðgang að félagsmönnum
sem vilja miðla af reynslu sinni.

meira

Erlent efni

Hér höfum við safnað saman ýmsu efni
af erlendum síðum.
Kíktu á hvað er í boði.

meira

Fréttabréf

Fréttabréf Félags nýrnasjúkra
Upplýsingar allt sem viðkemur starfsemi félagsins

meira

Velkomin!

Markmið Félags nýrnasjúkra er að styðja alla þá sem veikjast af langvinnum nýrnasjúkdómum og aðstandendur þeirra.

Markmið félagsins er:
1. Að gæta hagsmuna nýrnasjúkra.
2. Að fræða almenning og sjúklinga um nýrnasjúkdóma, meðferð þeirra og félagsleg vandamál, sem þeim fylgja.
3. Að efna til fræðslufunda, skemmtifunda, skemmtiferða og annara félagsstarfa.
4. Að safna fé til styrktar fræðslustarfi og bættri þjónustu við nýrnasjúka.
5. Að halda sambandi við systurfélög á norðurlöndum og víða erlendis.


Gerast félagsmaður!

Við hvetjum þig til að gerast félagsmaður Félags nýrnasjúkra.

smelltu hér til að gerast félagsmaður

nýjustu fréttir

  • Góður árangur í nýrnaígræðslum

      - 95% nýrna enn starfandi eftir 5 ár -  Margir líffæragjafar  - Frétt úr Morgunblaðinu í dag:  Mjög góður árangur hefur verið í nýrnaígræðslum hér á landi, svo athygli vekur. Run&#

  • Göngum 1. maí krafan er fæði, klæði og húsnæði

    ÖBÍ setur fram kröfuna: Fæði, klæði og húsnæði fyrir alla!   Við tökum undir það enda erum við aðilar að ÖBI. Við hvejum þá sem geta og vilja að styðja þessa kröfu og m&

  • Aðalfundur Félags nýrnasjúkra 26. apríl 2016

    Þriðjudaginn 26. apríl n.k. heldur Félag nýrnasjúkra  aðalfund sinn kl. 17:30 í Hátúni 10, 1. hæð. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf  samkvæmt lögum félagsins. Við ræðum m&